Hægt er að kaupa útprentaðar myndir úr safninu í þeirri stærð sem viðkomandi óskar svo fremi sem það passar sniði myndar. 

Verð fyrir hverja mynd er 12.000 kr. en svo bætist við prentkostnaður og sendingarkostnaður sem er mismikill eftrir því hvaða stærð er valin.

Áhugasamir hafi samband með því að senda tölvupóst á sindrimar@gmail.comTil að panta tilgreinið númer myndar (t.d. HK_myndi_af_fólki_(2_of_177) eða sendið skjáskot af henni. 

KAUPA MYNDIR

Takk fyrir !